is / en / dk

Laus orlofshús næstu helgi:

0
 

Fréttir og tilkynningar

Orlofssjóður festir kaup á nýjum orlofsíbúðum í Reykjavík

21. Nóv. 2019

Stór tíðindi berast nú úr ranni Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands (OKÍ). Stjórn sjóðsins ákvað í október síðastliðnum að hefja söluferli húseigna sjóðsins við Sóleyjargötu 25 og 33. Á sama tíma hóf stjórn Orlofssjóðs, með samþykki stjórnar Kennarasambands…

Efni ráðstefnu um hlutverk leiðsagnarkennara er aðgengilegt

20. Nóv. 2019

Efni ráðstefnunnar um hlutverk leiðsagnarkennara í norrænu skólakerfi, sem fram fór í húsi Menntavísindasviðs HÍ í síðustu viku, er nú aðgengilegt á netinu. Á annað hundrað manns, frá Norðurlöndunum og Eistlandi, sóttu ráðstefnunna og þótti hún takast vel í…

FSL kallar eftir aðgerðum og ábyrgð rekstraraðila

18. Nóv. 2019

Félagsfólk í Félagi stjórnenda leikskóla lýsir yfir áhyggjum af stöðu stjórnenda leikskóla þar sem fáir eða engir leikskólakennarar leiða hið faglega starf. Þetta er inntak ályktunar sem var samþykkt á fundi samráðsfundi FSL sem fór í síðustu viku. Ályktunin…

Fundað um stöðu kjaramála innan KÍ

15. Nóv. 2019

Viðræðunefnd KÍ vegna kjarasamninga við sveitarfélögin, sem skipuð er formönnum þeirra aðildarfélaga sem semja við sveitarfélögin, auk formanns og hagfræðings KÍ, hélt stóran fund með samninganefndum félaganna fimm fyrr í vikunni. Félögin fimm eru Félag…

Vísindasjóður FF og FF framlengir frest

15. Nóv. 2019

Vegna bilunar á Mínum síðum nú í vikunni er opið fyrir þá sem enn eiga eftir að sækja um í Vísindasjóð FF og FS til miðnættis mánudagskvöldið 18. nóvember. A deildin opnar aftur 1. september…

FL og SA funduðu um áskoranir leikskólastigsins

13. Nóv. 2019

Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, átti fund í Kennarahúsinu með þeim Davíð Þorlákssyni og Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins í morgun. Haraldur bauð þeim til fundar í tilefni af áherslum SA í menntamálum.…

Jákvæð skref í málefnum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi

08. Nóv. 2019

Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Guðjón Hreinn Hauksson, formaður FF, og Ægir Karl Ægisson, formaður FS, fagna þessu skrefi og vilja hrósa…

Veganesti KÍ til Samtaka atvinnulífsins – tillögur sem stuðla að fjölskylduvænna samfélagi

07. Nóv. 2019

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sendi Eyjólfi Árna Rafnssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins, bréf í tilefni skýrslu SA um áherslur í menntamálum. Í bréfi til samtakanna þakkar Ragnar Þór SA fyrir auðsýndan áhuga á menntamálum og…

Íslensku menntaverðlaunin endurvakin

06. Nóv. 2019

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hafa í samvinnu við aðila menntakerfisins og Samband íslenskra sveitarfélaga bundist samtökum um að…

Bein útsending frá ráðstefnunni Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir

04. Nóv. 2019

Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir á vef Netsamfélagsins. Hlekkur er hér. Þá er bein útsending einnig á MBL.is og Vísi.is. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands Íslands 13:05 Streita og…

Hafna samstarfi við núverandi skólameistara

31. Okt. 2019

Kennarar við Fjölbrautaskóla Vesturlands hafna samstarfi við núverandi skólameistara og kveðast einvörðungu munu sinna kennsluskyldum og samstarfi við nemendur þar til nýr skólameistari hefur verið skipaður. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á…

Mikilvæg mál rædd á ársfundi FT

31. Okt. 2019

Staða mála á samningasviðinu verður kynnt á ársfundi Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum sem haldinn verður laugardaginn 16. nóvember nk. í salnum Esju á Hótel Sögu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður einnig fjarnámskeið LHÍ fyrir starfandi…

Pistlar

Áttunda heimsþing Alþjóðlegu kennarasamtakanna

Heimsþing Alþjóðlegu kennarasamtakanna (Education International) er langstærsti vettvangur stéttarfélaga sem tengjast menntamálum. Síðsumars fór heimsþingið fram í áttunda skipti. Þangað mættu um 1400 fulltrúar frá flestum ríkjum heims til að leggja mat á…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.