Ársfundur Félags leikskólakennara var haldinn 14. apríl 2016 í Iðnó. Fundurinn hófst klukkan 10:00.
DAGSKRÁ
-
Setning. Haraldur F. Gíslason formaður.
-
Nafnakall og kosning starfsmanna: fundarstjóra og ritara.
-
Skýrsla stjórnar. Haraldur F. Gíslason formaður FL.
-
Starfsáætlun. Fjóla Þorvaldsdóttir varaformaður FL.
-
Ársreikningar. Haraldur F. Gíslason formaður FL. Umræður og fyrirspurnir.
-
Vangaveltur um kjarasamninga. Haraldur F. Gíslason formaður FL. Umræður og fyrirspurnir.
Matarhlé klukkan 12:00.
-
Svo má illu venjast að gott þyki. Hanna Berglind Jónsdóttir meðstjórnandi FL. Umræður og fyrirspurnir.
-
Nudd í leikskóla. Dýrleif Skjóldal ritari í stjórn FL. Umræður og fyrirspurnir.
-
Tæknin og leikskólastarfið. Hallgerður Gunnarsdóttir gjaldkeri í stjórn FL. Umræður og fyrirspurnir.
Kaffihlé klukkan 14:30.
-
Hvað er að hérna? Fjóla Þorvaldsdóttir varaformaður FL. Umræður og fyrirspurnir.
Fundarlok voru klukkan 15:30 og sleit Fjóla Þorvaldsdóttir varaformaður FL, fundinum.