is / en / dk


Aðalfundur Félags stjórnenda leikskóla var haldinn á Hótel Selfossi þann 17. maí 2018. Hér er hægt skoða fundargerð frá aðalfundinum.

 

LÖG OG AÐRAR SAMÞYKKTIR EFTIR AÐALFUND

Lög Félags stjórnenda leikskóla.

 

Fjárhagsáætlun FSL 2018-2021.

Starfsáætlun FSL 2018-2022.

Ályktun um að skapa vettvang samráðsnefndar og áheyrnarfulltrúa í nefndum sveitarfélaga.

Ályktun um laun stjórnenda og sérfræðinga.

Ályktun um mat á stjórnunarreynslu í kjarasamningi.

Ályktun um starfsumhverfi leikskólakennara.

Ályktun um stjórnarfundi í landsfjórðunum.

Ályktun um velferð og líðan barna.

Ályktun varðandi skýrsluna: Breytingar á faglegu starfsumhverfi leikskóla og leikskólakennara á rúmum áratug 2008-2018.

   

 

 

EFNI FYRIR AÐALFUND

DAGSKRÁ á pdf

Kl. 09:30 Lagt af stað með langferðabíl frá BSÍ.
Kl. 10:15 Létt morgunhressing.
Kl. 10:30 Setning. Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður FSL.
Kl. 10:45 Kosning starfsmanna fundarins.
Kl. 11:00 Skýrsla stjórnar. Sigurður Sigurjónsson, starfandi formaður FSL.
Kl. 11:15 Lagabreytingatillögur lagðar fram.
Kl. 11:30 Ársreikningar félagsins lagðir fram. Sigurður Sigurjónsson.
Kl. 12:00 Hádegismatur.
Kl. 13:00 Mál lögð fram og vísað til nefnda.
Kl. 13:30

Nefndarstörf:

 • Laganefnd.
 • Skólamálanefnd.
 • Kjaranefnd.
 • Félagsnefnd.
Kl. 15:00 Kaffihlé.
Kl. 15:20

Ályktanir og tillögur, afgreiðsla mála, kosningar:

 • Lagabreytingar.
 • Fjárhagsáætlun.
 • Kjöri formanns lýst.
 • Stjórnarkjöri lýst.
 • Kosning samninganefndar.
 • Kjöri samninganefndar lýst.
 • Kosning skólamálanefndar.
 • Kjöri skólamálanefndar lýst.
 • Kosning skoðunarmanna reikninga.
 • Kosning kjörstjórnar.
 • Kosning framboðsnefnar og í önnur trúnaðarstörf sem aðalfundur ákveður.
 • Kjöri lýst.
 • Önnur mál.
Kl. 17:00 Fundi slitið. Sigurður Sigurjónsson.
Kl. 17:15 Samvera með léttum veitingum.
Kl. 18:30 Lagt af stað frá Selfossi.
   

 


FRAMBJÓÐENDUR

 

 

Tengt efni