is / en / dk

10. Desember 2018

Gatnamótum Gömlu Hringbrautar og Laufásvegur hefur verið lokað tímabundið vegna framkvæmda við nýjan Landspítala. Þetta hefur í för með sér að félagsmenn, sem eru vanir að aka eftir Gömlu Hringbraut þurfa að taka krók – best er að beygja upp Njarðargötu og aka síðan Laufásveg í átt að Kennarahúsinu. 

Þessi lokun mun standa til jóla. Frekari lokanir verða á nýju ári og verða þær kynntar þegar að þeim kemur. 

Tengt efni