is / en / dk

Markmið sjóðsins, starfsfólk og stjórn.

Sjóðurinn heitir Starfsmenntunarsjóður FT og er starfsþróunarsjóður félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT).

Markmið sjóðsins er að auka tækifæri félagsmanna til faglegrar starfsþróunar, rannsókna og þróunarstarfs. Með faglegri starfsþróun er átt við að félagsmenn viðhaldi og efli færni og sérfræðiþekkingu sína á sviði stjórnunar, náms- og kennslu tónlistar. Jafnframt er það markmið sjóðsins að efla námsefnisgerð fyrir tónlistarkennslu.

Nánari upplýsingar um sjóðinn er hægt að fá á skrifstofu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum í síma 595 1111 eða með því að senda póst á netfangið hronn@ki.is.

 

STARFSFÓLK

Þjónustufulltrúar sjóða sjá um almenna afgreiðslu umsókna í sjóðinn. Vinsamlegast sendið póst á sjodir@ki.is.
 

STJÓRN

Bjarni Ómar Haraldsson skipaður af atvinnurekendum

Halldóra Aradóttir frá Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

Margrét Sigurðardóttir skipuð af atvinnurekendum

Páll Eyjólfsson formaður frá Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

 

Tengt efni