24. Apríl 2015
Hagur skóla og aðstæður til að halda uppi starfi sem samrýmist þörfum barna og ungmenna er eitt mikilvægasta viðfangsefni samfélagsins. Brýnt er að lyfta kennarastarfinu til vegs og virðingar í samfélaginu. Til þess þurfa kennarar að byrja...
24. Apríl 2015
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2015-2016. Þetta kemur fram á heimasíðu sjóðsins. Þar segir ennfremur að 172 umsóknir bárust til sjóðsins og var...
17. Apríl 2015
Ársfundur Kennarasambands Íslands var settur á Grand Hóteli Reykjavík klukkan 10 í morgun. Um áttatíu fulltrúar sækja fundinn. Yfirskrift fundarins er „ímynd og orðræða kennara“.
Þórður Árni Hjaltested, formaður...
16. Apríl 2015
Kennarahúsið verður lokað frá og með klukkan 12 föstudaginn 17. apríl. Ástæðan er ársfundur Kennarasambands Íslands 2015 sem haldinn verður á Grand Hótel Reykjavík. Starfsmenn Kennarahúss taka þátt í störfum...
15. Apríl 2015
Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands blæs nú til málþings 17.–18. apríl í samstarfi við Samtök líffræðikennara, Félag leikskólakennara,...