10. Apríl 2015
Samlíf – samtök líffræðikennara segja að vegið hafi verið að kennslu raungreina (líffræði, efnafræði, eðlisfræði og jarðfræði) í íslenskum framhaldsskólum undanfarin ár; bæði með fækkun...
10. Apríl 2015
Stjórnir Félags framhaldsskólakennara (FF) og Félags stjórnenda í framhaldsskólum (FS) hafa falið kjörstjórn Kennarasambands Íslands að framkvæma allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands í FF og FS...
10. Apríl 2015
Grunnskóli Hornafjarðar auglýsir eftir fólki í eftirtalin störf. Alls eru 270 nemendur í Grunnskóla Hornafjarðar. Skólinn er heilsueflandi, grænfána-skóli sem starfar eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Nánar er hægt að kynna...
08. Apríl 2015
Um 250 félagsmenn í Félagi stjórnenda leikskóla, eða sem nemur um 60% allra félagsmanna, mættu á námstefnu föstudaginn 27. mars sem félagið hélt í samvinnu við RannUng. Yfirskrift námstefnunnar var „Hingað og lengra“ og...
07. Apríl 2015
Sumarúthlutun í orlofshús KÍ hefst klukkan 18 á morgun, miðvikudaginn 8. apríl. Þá geta félagsmenn sem eiga 300 punkta eða fleiri sótt um orlofshús fyrir sumarið.
Þeir sem eiga 100 punkta eða fleiri geta sótt um frá og...