31. október 2019
Kennarar við Fjölbrautaskóla Vesturlands hafna samstarfi við núverandi skólameistara og kveðast einvörðungu munu sinna kennsluskyldum og samstarfi við nemendur þar til nýr skólameistari hefur verið skipaður.
Þetta kemur fram í ályktun...
31. október 2019
Staða mála á samningasviðinu verður kynnt á ársfundi Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum sem haldinn verður laugardaginn 16. nóvember nk. í salnum Esju á Hótel Sögu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður...
28. október 2019
Sjö sjálfstæðir leikskólar hafna því að starfsfólk í fæðingarorlofi fái eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur um næstu mánaðamót.
Leikskólarnir sem um ræðir eru Vinagarður (rekinn...
24. október 2019
Meðalatvinnutekjur kvenna voru 74% af meðalatvinnutekjum karla samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Kvenréttafélags Íslands. Konur eru samkvæmt þessum tölum með 26% lægri atvinnutekjur en karlmenn...
24. október 2019
Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu KÍ um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura mánudaginn 4. nóvember.
Uppselt er á ráðstefnuna en opið er fyrir streymi. Vinsamlega skráið ykkur hér...