Félag enskukennara á Íslandi

Padlet og önnur forrit í kennslu

09. Nóvember 2017

Þann 12. október síðastliðinn stóð FEKÍ fyrir framhaldsfundi frá enskukennarakaffinu í vor í Borgarholtsskóla. Rakel Magnúsdóttir tók upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor og…

Minning: Heimir Áskelsson

11. október 2017

Heimir Áskelsson 1925- 2017. Heimir var einn af frumkvöðlum að stofnun félagsins og fyrsti formaður þess og heiðursfélagi. Í lok 7. áratugar fóru áherslur og aðferðir í…

Enskukennarakaffi og smásögukeppni FEKÍ

26. September 2017

Enskukennarakaffi haustsins var haldið í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, 23. september. Enskukennarakaffið er kjörinn vettvangur fyrir enskukennara af öllum skólastigum að ræða…